Steinar Eyþór Valsson Norðurlandameistari í júdó yngi en 20 ára.
09.05.2010
Í dag var framhaldið í Reykjavík Norðurlandamóti í júdó. Í dag var keppt í aldursflokki yngri en 20 ára. KA
eignaðist þar sinn annan Norðurlandameistara á þessu móti er Steinar Eyþór Valsson sigraði með glæsibrag í -100kg. Steinar er
gríðarlega efnilegur júdómaður sem hefur alla burði til að verða verulega góður.