Glæsilegu og vel heppnuðu júdómóti er lokið
16.03.2019
Glæsilegu og vel heppnuðu júdómóti er lokið. Júdódeild KA vill þakka öðrum klúbbum fyrir góða þátttöku og fyrir að vera til fyrirmyndar. Sérstakar þakkir fær Ágúst Stefánsson fyrir að standa vaktina fyrir KA TV.