Fréttir

Júdóæfingar hefjast mánudaginn 6. september

Mánudaginn 6. september munu æfingar hefjast hjá öllum aldursflokkum júdódeildar KA.  Æfingagjöld í júdó eru þau sömu og hafa verið undanfarin ár.  Við leggjum mikið upp úr því að æfingagjöld séu í algjöru lágmarki svo að sem flestir geti æft júdó.    Æfingataflan er eftirfarandi: