Fréttir

Lydía framlengir um tvö ár við KA/Þór

Lydía Gunnþórsdóttir skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við KA/Þór og verður hún því áfram í eldlínunni með okkar öfluga liði sem tryggði sér á dögunum sæti á ný í deild þeirra bestu
Lesa meira

Aðalfundir deilda KA á næsta leiti

Aðalfundir deilda KA eru á næsta leiti og hvetjum við félagsmenn til að sækja fundina. Aðalfundur knattspyrnudeildar fór fram 19. febrúar og er nú komið að öðrum deildum félagsins
Lesa meira

Bruno Bernat framlengir um tvö ár

Bruno Bernat hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og leikur því áfram með sínu uppeldisfélagi næstu árin. Bruno sem verður 23 ára í næsta mánuði hefur staðið fyrir sínu í marki KA liðsins undanfarin ár og nú er ljóst að áframhald verður á því
Lesa meira

13 lið frá KA og KA/Þór í eldlínunni í Kórnum

Það var mikið líf og fjör í Kórnum í Kópavogi um síðustu helgi er stórt handboltamót fyrir 7. flokk fór fram. Fjölmargir krakkar frá KA og KA/Þór mættu á svæðið og léku listir sínar gegn jafnöldrum sínum en vegna vetrarfrís í grunnskólum Akureyrar
Lesa meira

Rakel Sara framlengir - Bíleyri styrkir KA/Þór

Rakel Sara Elvarsdóttir skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við KA/Þór og er nú samningsbundin út tímabilið 2026-2027. Eru þetta ákaflega jákvæðar fréttir enda er Rakel Sara einn allra besti hornamaður landsins
Lesa meira

Tvö gull og eitt silfur í bikarkeppni HSÍ

Handknattleiksdeild KA eignaðist tvo bikarmeistara um helgina auk þess sem ein silfurverðlaun bættust við í safnið er úrslitahelgi Poweradebikarsins fór fram að Ásvöllum. Strákarnir og stelpurnar á yngra ári fimmta flokks stóðu uppi sem bikarmeistarar og stelpurnar í 3. flokki fengu silfur
Lesa meira

Þrjú lið KA og KA/Þórs í bikarúrslitum

Skemmtilegasta helgin í íslenskum handbolta er framundan þegar úrslitaleikir í Powerade bikarnum fara fram að Ásvöllum. Það myndast ávallt afar skemmtileg stemning á leikjunum en einstaklega gaman er að úrslitaleikir í öllum aldursflokkum fara fram í sömu umgjörð
Lesa meira

Martha í goðsagnarhöll handboltans

Martha Hermannsdóttir var í gær tekin inn í goðsagnarhöll handknattleiksdeildar KA og er hún fyrst í sögu kvennaliðs KA/Þórs til að vera tekin inn í höllina góðu. Martha var vígð inn fyrir leik KA/Þórs og Víkings í gær en stelpurnar hömpuðu sjálfum Deildarmeistaratitlinum að leik loknum
Lesa meira

Úlfar Örn skrifar undir samning út 2026

Úlfar Örn Guðbjargarson hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild KA út 2026 en Úlfar er afar efnilegur markvörður sem er að koma uppúr yngriflokkastarfi K
Lesa meira

Einar Birgir framlengir um tvö ár

Einar Birgir Stefánsson skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA. Eru þetta ákaflega jákvæðar fréttir en Einar eða Danski eins og hann er iðulega kallaður hefur verið í algjöru lykilhlutverki í liði KA bæði í vörn og sókn
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is