Íslandsmót fullorðinna í júdó, enn einn titill hjá Helgu.
27.04.2009
Íslandsmót fullorðinna í júdófór fram
í Reykjavík um helgina. KA átti 10 keppendur á mótinu. Bestum árangri náði Helga Hansdóttir, en hún varð
Íslandsmeistari í -57kg. flokki kvenna. Frammistaða KA á mótinu var eftirfarandi: