Fréttir

Ingþór góður á Íslandsmóti í BJJ

Ingþór Örn Valdimarsson, sem er nýjasti júdóþjálfarinn hjá KA, stóð sig vel á fyrsta Íslandsmótinu í Brasilísku Jiu-jitsu (BJJ) sem fram fór um helgina í Reykjavík.