Fréttir

Jólamót júdódeildar KA

Jólamót júdódeildar KA var haldið í gær.  Alls tóku 69 krakkar þátt og var þeim skipt eftir getu þannig að sem jafnast yrði í hverjum flokki.  Óhætt er að segja að framtíðin sé björt ef litið er á þau tilþrif sem sáust á mótinu.  Hægt er að skoða myndir frá mótinu hér

Helga kjörin júdókona Íslands árið 2010

Nú um helgina var tilkynnt val á júdókonu og júdómanni Íslands árið 2010.