Fréttir

Uppskeruhátíð Júdósambands Íslands

Anna Soffía júdókona ársins og Alexander efnilegastur

KA - Selfoss | Stærsti leikur ársins | Patti kemur heim

KA fær Selfoss í heimsókn í 16-liða úrslitum CocaCola-bikars karla í handbolta. Leikurinn hefst kl. 19:00 á fimmtudaginn og þarf liðið á öllum þeim stuðning að halda sem fólk getur veitt.