Helga bætti við öðru gulli á Afmælimóti Júdósambandsins.
25.01.2009
Helga Hansdóttir, sem vann sigur í fullorðinsflokki í gær, keppti í dag í sínum aldursflokki sem er 15-16 ára. Helga vann
yfirburðasigur og kom því heim með tvenn gullverðlaun frá mótinu. Faðir Helgu, Hans Rúnar Snorrason, kom heim með tvenn bronsverðlaun
svo óhætt er að segja að Helga hafi verið föðurbetrungur :).