Júdódeild KA er mætt aftur í KA-Heimilið!
27.08.2019
Júdódeild KA hefur vetraræfingar sínar mánudaginn 2. september næstkomandi. Deildin er þessa dagana að flytja allan sinn búnað yfir í KA-Heimilið og eru því spennandi tímar framundan þar sem að allar æfingar í júdóinu munu fara fram í KA-Heimilinu