Fréttir

KA-krakkar í miklu stuði á Íslandsmóti 11-14 ára í júdó.

Í dag fór fram Íslandsmót 11-14 ára í júdó og var mótið haldið á Akureyri.  Árangur þeirra varð eftirfarandi:

3 gull og fullt af silfri á Íslandsmóti 15-19 ára í júdó.

Íslandsmót 15-19 ára fór fram í Reykjavík um helgina.  KA átti 8 keppendur á mótinu.  Árangur þeirra varð eftirfarandi: