Jólamót 15-45 ára í júdó.
01.01.2009
29. desember fór fram
jólamót júdódeildar KA í elsta aldursflokknum. Keppendur voru á aldrinum 15-45 ára. Keppt var í tveimur flokkum karla, undir og
yfir 80 kg, og einum flokki kvenna. Um hörkumót var að ræða og er óhætt að segja að elstu þátttakendur hafi þurft að
innbyrða slatta af verkjastillandi og bólgueyðandi lyfjum dagana eftir mótið. Gömul júdókempa, Bjarni Steindórsson, tók myndir
á mótinu og er hægt að skoða þær hér.
Annars gekk mótið fyrir sig með eftirfarandi hætti: