Fréttir

Frábær sigur hjá Bergþóri á Haustmóti JSÍ.

Haustmót JSÍ fór fram um síðustu helgi.  KA átti 8 keppendur á mótinu og unnu þeir til 1 gullverðlauna, 3 silfurverðlauna og 1 bronsverðlauna.  Frammistaða þeirra var eftirfarandi: