Fréttir

3 gull, 2 silfur og 1 brons á Kyu-móti JSÍ.

Um helgina fór fram Kyu-mót JSÍ í Reykjavík.  Á kyu-mótum mega bara keppa þeir sem eru með lituð belti, svartbeltar mega ekki taka þátt.  KA sendi 7 keppendur og er óhætt að segja að frammistaðan hafi verið góð, en hún var eftirfarandi: