Fréttir

Frábær frammistaða á Íslandsmóti 15-19 ára í júdó.

Íslandsmót 15-16 ára og 17-19 ára fór fram um helgina í Reykjavík.  KA átti 5 keppendur á mótinu, upphaflega áttu þeir að vera talsvert fleiri en veikindi og önnur afföll settu strik í reikninginn.  En frammistaðan var ekki af verri endanum en hún var eftirfarandi: