Tvö brons á RIG
27.01.2020
Reykjavíkurleikarnir (RIG) standa nú yfir en RIG alþjóðlegt mót sem haldið er ár hvert í hinum ýmsu greinum. Í ár var met þátttaka í júdó og hefur þátttaka verið að aukast með árunum en keppendur voru nú um 70