Fréttir

Alex og Sandra íþróttafólk Akureyrar 2024

Alex Cambray Orrason úr lyftingadeild KA og Sandra María Jessen knattspyrnukona úr Þór/KA voru í gær kjörin íþróttafólk Akureyrar árið 2024. Þetta er annað árið í röð sem Sandra María er kjörin en í fyrsta skiptið sem Alex hlýtur þennan heiður
Lesa meira

Julia Bonet íþróttakona KA árið 2024

Julia Bonet Carreras úr blakdeild KA var í dag kjörin íþróttakona KA fyrir árið 2024. Önnur í kjörinu var lyftingakonan Drífa Ríkarðsdóttir og þriðja var handknattleikskonan Anna Þyrí Halldórsdóttir
Lesa meira

Alex Cambray íþróttakarl KA árið 2024

Alex Cambray Orrason úr lyftingadeild KA var í dag kjörinn íþróttakarl KA fyrir árið 2024. Annar í kjörinu var knattspyrnumaðurinn Hans Viktor Guðmundsson og þriðji var handknattleiksmaðurinn Daði Jónsson
Lesa meira

Tilnefningar til Böggubikars stúlkna 2024

Böggubikarinn verður afhendur í ellefta skiptið í ár en hann er veittur bæði dreng og stúlku sem þykja efnileg í sinni grein en eru ekki síður sterk félagslega. Böggubikarinn verður afhentur á 97 ára afmælishátíð KA sunnudaginn 12. janúar klukkan 17:00
Lesa meira

Tilnefningar til Böggubikars drengja 2024

Böggubikarinn verður afhendur í ellefta skiptið í ár en hann er veittur bæði dreng og stúlku sem þykja efnileg í sinni grein en eru ekki síður sterk félagslega. Böggubikarinn verður afhentur á 97 ára afmælishátíð KA sunnudaginn 12. janúar klukkan 17:00
Lesa meira

Tilnefningar til íþróttakonu KA 2024

Knattspyrnufélag Akureyrar heldur upp á 97 ára afmæli sitt sunnudaginn 12. janúar 2025 við hátíðlega athöfn í KA-Heimilinu klukkan 17:00. Við það tilefni verður íþróttakona KA árið 2024 kjörin en í þetta skiptið eru fjórar glæsilegar íþróttakonur tilnefndir frá deildum félagsins
Lesa meira

Tilnefningar til íþróttakarls KA 2024

Knattspyrnufélag Akureyrar heldur upp á 97 ára afmæli sitt sunnudaginn 12. janúar 2025 við hátíðlega athöfn í KA-Heimilinu klukkan 17:00. Við það tilefni verður íþróttakarl KA árið 2024 kjörinn en í þetta skiptið eru fimm aðilar tilnefndir frá deildum félagsins
Lesa meira

Alex í níunda sæti á HM

KA-maðurinn Alex Cambray Orrason stóð í ströngu í vikunni á HM í kraftlyftingum með búnaði sem fram fer í Reykjanesbæ þessa dagana
Lesa meira

Fjórum Íslandsmeistaratitlum lyft í hús

KA eignaðist fjóra Íslandsmeistara í klassískum kraftlyftingum á dögunum eftir frábæra frammistöðu í glæsilegum húsakynnum Stjörnunnar. KA varð í þriðja sæti í samanlagðri stigakeppni kvenna og fjórða sæti í stigakeppni karla
Lesa meira

Íslandsmet hjá Alex um helgina

KA-maðurinn Alex Cambray Orrason setti glæsilegt Íslandsmet í hnébeygju á bikarmótinu í kraftlyftingum með búnaði sem Lyftingadeild KA stóð fyrir um helgina. Mótið tókst vel en glæsilegt Íslandsmet stendur upp úr en þar lyfti Alex 360.5kg í 105 kg flokki.
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is