KA átti 9 Íslandsmeistara á árinu - allir úr júdódeild
29.12.2009
Í dag veitti Íþrótta- og tómstundaráð Akureyrar þeim viðkenningu sem orðið höfðu Íslandsmeistarar árið 2009
í árlegu hófi. KA átti alls 9 Íslandsmeistara og voru þeir allir úr júdódeild.