Fréttir

14.04.2025

Marcel Rømer til liðs við KA

KA barst í dag mikill liðsstyrkur fyrir baráttuna í sumar þegar Marcel Rømer skrifaði undir samning við knattspyrnudeild félagsins. Rømer er 33 ára miðjumaður sem mætir norður frá danska liðinu Lyngby þar sem hann var fyrirliði
27.03.2025

Fjórir leikmenn á reynslu hjá Malmö FF

Í vikunni hafa Bríet Fjóla Bjarnadóttir, Hafdís Nína Elmarsdóttir, Sigurður Nói Jóhannsson og Snorri Kristinsson verið á reynslu hjá Malmö FF í Svíþjóð. Félagið er sigursælasta karlalið landsins og hóf fyrir fimm árum þátttöku í kvennakeppni
25.03.2025

Ívar Arnbro lék með U19 í Ungverjalandi

Ívar Arnbro Þórhallsson var í lokahóp U19 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu sem keppti í milliriðli í undankeppni EM 2025 en leikið var í Ungverjalandi. Íslenska liðið var í sterkum riðli og léku þar gegn heimamönnum í Ungverjalandi auk liði Danmerkur og Austurríkis
25.03.2025

William Tønning gengur í raðir KA

KA barst í dag góður styrkur fyrir komandi fótboltasumar þegar William Tønning skrifaði undir eins árs samning við knattspyrnudeild KA. William sem kemur frá Danmörku er 25 ára gamall en kemur til KA frá sænska liðinu Ängelholms FF