Lyftingar

Lyftingadeild KA var stofnuð árið 2022. 

Lyftingadeild KA er með aðstöðu í kjallara Íþróttahallarinnar og eiga forsvarsmenn deildarinnar gríðarlegt hrós skilið fyrir þá miklu vinnu sem unnin hefur verið við að gera aðstöðuna jafn glæsilega og raun ber vitni.

Markmið deildarinnar er að sameina undir einu þaki lyftingafólk sem keppir og æfir í kraft- og ólympískum lyftingum á Akureyri.

Stjórn Lyftingadeildar KA:

Alex Cambray Orrason, formaður
Birkir Örn Jónsson
Birkir Páll Elíasson
Heiðrún Frímannsdóttir
Jón Magnússon
Erling Tom Erlingsson
Stefán Freyr
Mike Reinhold