Yngriflokkar


Smelltu á töfluna til að sjá hana stærri

Tengiliðir flokka veturinn 2024-2025

3. fl kk Viktor Lekve og Sverre Sverre.jakobsson@arionbanki.is
3. fl kvk Jónatan Magnússon jonni@ka.is
4. fl kk Arnór Ísak og Haraldur Bolli haddur@haddur.is
4. fl kvk    
5. fl kk Andri Snær og Sigþór Árni Andrisnaer@akmennt.is
5. fl kvk Heimir Örn Heimirarna@gmail.com
6. fl kk Viktor Lekve  
6. fl kvk Kalli Ben  
7. fl kk Svavar Ingi svavar@ka.is
7. fl kvk Svavar Ingi svavar@ka.is
8. fl kk og kvk Svavar Ingi svavar@ka.is


Yfirþjálfari er Svavar Sigmundsson, síminn hjá honum er 864-8899 og t
ölvupóstfangið svavar@ka.is. Ekki hika við að hafa samband ef þið hafið einhverjar spurningar eða athugasemdir. Annars fara öll samskipti í gegnum Sportabler.

Styrktarþjálfari er Egill Ármann Kristinsson.

Með gjöldunum veturinn 2024-2025 fylgir glæsilegur Macron æfingabolur í litum KA og KA/Þórs. Hægt er að nálgast bolinn gegn framvísun kvittunar vegna greiðslu æfingagjalda úr Sportabler appinu.

Æfingagjöld o.fl.

  • Skráning iðkenda, greiðsla æfingagjalda og öll upplýsingamiðlun fer nú fram í gegnum Sportabler
  • Kerfið er afar einfalt í notkun og ef einhver lendir í vandræðum með kerfið bendum við á þjónustuver hjá Sportabler.
  • Með því að færa æfingagjöldin yfir einföldum við starfið með því að hafa allt á sama stað, gjöld, skráningar og upplýsingamiðlun.
  • Aðstandendur hafa góða yfirsýn yfir stöðu skráninga í Sportabler appinu.
  • Systkinaafsláttur er 10% og millideildaafsláttur hjá KA er 10%. Kerfið sér um að reikna afsláttinn eins og við á.

Smellið á https://sportabler.com/shop/KA til að fara á skráningarsíðu KA.

 

Æfingagjöld tímabilið 2024-2025

     
flokkur upphæð  
3. kk 107.500    2 styrktaræfingar innifaldar
3. kvk 107.500    2 styrktaræfingar innifaldar
4. kk 105.000    1 styrktaræfing innifalin
4. kvk 105.000    1 styrktaræfing innifalin 
5. kk 88.550     
5. kvk 88.550     
6. kk 79.500     
6. kvk 79.500     
7. kk 76.500     
7. kvk 76.500     
8. kk 66.000     
8. kvk 66.000     
     
 

 Almennt um æfingagjöld hjá yngri flokkum KA og KA/Þórs í handbolta.

Skilyrði er að skráning sé framkvæmd í upphafi tímabils.
Almennt eru leyfðir prufutímar í samkomulagi við þjálfara.
Mikilvægt er að hafa samband við Unglingaráð ef um fjárhagserfiðleika er að ræða og finna úrlausn sem leiðir til áframhaldandi þátttöku iðkandans.
Ef iðkandi hættir á miðju tímabili eru gjöldin ekki endurgreidd. Hægt er að sækja um undanþágu frá þessu til Unglingaráðs. Ekki er heimilt að endurgreiða Tómstundaávísun Akureyrarbæjar.

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is