Æfingatafla

  • Prófaðu júdó og bættu líkamlegra og andlegrar heilsu.
  • Júdó hentar öllum aldri og getu.
  • Við bjóðum upp á fagmannlega þjálfun.
  • Júdó eykur styrk, sveigjanleika og sjálfsaga.
  • KA skaffar júdógalla fyrir þig! 🥋
  • Skráðu þig í dag

 

Æfingar fara fram í sal júdódeildar í KA heimilinu.
Nánari upplýsingar veitir stjórn í tölvupósti eða síma.

Skráning í júdó fer fram á
https://www.sportabler.com/shop/ka/judo.