Tveir 3-0 sigrar um helgina

Kvennalið KA í blaki fer gríðarlega vel af stað í Mizunodeildinni en liðið vann Álftanes tvívegis um helgina og báða leikina 3-0. Mikið hefur verið talað um styrkleika KA liðsins fyrir veturinn og var spenna að sjá hve langt liðið væri komið á leið í undirbúningi sínum
Lesa meira

Titilvörnin hefst á tveimur sigrum

Karlalið KA í blaki hefur tímabilið af krafti en liðið lagði um helgina lið Álftanes tvívegis í KA-Heimilinu. Liðið varð Meistari Meistaranna fyrir skömmu og bætti þar við enn einum titli í safnið en liðið vann eins og frægt er orðið Íslands-, Bikar- og Deildarmeistaratitilinn á síðustu leiktíð
Lesa meira

KA og Álftanes mætast aftur í dag

Lesa meira

Tveir blakleikir í KA heimilinu í dag

Lesa meira

Blaktímabilið hefst um helgina!

Blaktímabilið hefst á laugardaginn og það með tveimur hörkuleikjum í KA-Heimilinu! Dagurinn hefst klukkan 13:00 er fjórfaldir meistarar KA taka á móti Álftanesi hjá körlunum og svo klukkan 15:00 mætast kvennalið KA og Álftanes
Lesa meira

Jóna og Ninna með U-17 til Danmerkur

KA á tvo fulltrúa í U-17 ára landsliði Íslands í blaki kvenna sem tekur þátt í NEVZA mótinu í Ikast í Danmörku í næstu viku. Þetta eru þær Ninna Rún Vésteinsdóttir og Jóna Margrét Arnarsdóttir og óskum við þeim að sjálfsögðu til hamingju með valið
Lesa meira

KA Podcastið - 12. október 2018

Hlaðvarpsþáttur KA er heldur betur flottur þessa vikuna en þeir Siguróli Magni og Hjalti Hreinsson hefja þáttinn á yfirferð á Olís deildum karla og kvenna hjá KA og KA/Þór. Þá er farið að styttast í blaktímabilið og af því tilefni mæta þau Arnar Már Sigurðsson og Elma Eysteinsdóttir í spjall og ræða spennandi tíma í blakinu
Lesa meira

Fylgir þú KA á samfélagsmiðlunum?

Auk þess að vera með virka heimasíðu þá er KA einnig á helstu samfélagsmiðlunum í dag. Við hvetjum ykkur að sjálfsögðu til að fylgja KA á facebook, twitter og instagram enda kemur þar inn efni sem ekki alltaf á erindi á heimasíðu félagsins. Hér fyrir neðan eru hlekkir á síður KA á þessum miðlum
Lesa meira

KA Meistari Meistaranna eftir 3-0 sigur

Blaktímabilið hófst í dag þegar keppt var um titilinn Meistari Meistaranna á Húsavík. Karlalið KA vann alla þrjá stóru titlana á síðustu leiktíð og þurfti því að mæta HK sem varð í 2. sæti í öllum keppnum síðasta vetrar
Lesa meira

Blaktímabilið hefst á Húsavík á morgun

Meistari Meistaranna í blakinu fer fram á morgun, laugardag, á Húsavík og markar þar með upphaf blaktímabilsins. Karlalið KA gerði sér lítið fyrir og vann alla titlana á síðustu leiktíð og leikur því að sjálfsögðu á morgun. Strákarnir mæta liði HK en Kópavogsbúar enduðu í 2. sæti í Bikarkeppninni og fá því að mæta KA í baráttunni um fyrsta bikar tímabilsins
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  staff@ka.is