Evrópuleikir KA í knattspyrnu

Hér er hægt að fræðast um þá leiki sem KA hefur leikið í Evrópukeppnum í knattspyrnu. Smelltu á leik til að lesa um hann.

Evrópukeppni meistaraliða sumarið 1990

KA tryggði sér sæti í Evrópukeppni meistaraliða sumarið 1990 með því að verða Íslandsmeistari í Hörpudeild sumarið 1989.

Sigri á CSKA fagnað
KA menn fagna sigri á CSKA Sofia í fyrsta Evrópuleik sínum

KA - CSKA Sofia


KA - CSKA Sofia 1-0, 19. september 1990
CSKA Sofia - KA 3-0, 3. október 1990

CSKA Sofia áfram samanlagt 1-3

Intertoto keppnin sumarið 2003

KA tryggði sér sæti í Intertoto keppninni sumarið 2003 með því að enda í 4. sæti í Símadeildinni sumarið 2002.

Þorvaldur Makan fagnar gegn Tuzla
Þorvaldur Makan fagnar marki sínu gegn Sloboda Tuzla á Akureyrarvelli

KA - FK Sloboda Tuzla


FK Sloboda Tuzla - KA 1-1, 21. júní 2003
KA - FK Sloboda Tuzla 1-1, 28. júní 2003

FK Sloboda Tuzla áfram eftir vítaspyrnukeppni 2-3

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  staff@ka.is