18.10.2021
Badmintonæfingar hefjast í dag
Badmintonæfingar á vegum Spaðadeildar KA hefjast á ný í dag klukkan 18:00 í sal Naustaskóla. Það hefur verið mikill uppgangur í badmintonstarfinu undanfarin ár og því gríðarlega jákvætt að við getum nú hafið æfingar á ný