Flýtilyklar
28.10.2024
Auður, Sóldís og Þórhildur í 4. sæti í Færeyjum
U19 ára landslið kvenna í blaki lék á NEVZA móti í Færeyjum síðustu daga. KA átti þrjá fulltrúa í hópnum en það eru þær Auður Pétursdóttir, Sóldís Júlía Sigurpálsdóttir og Þórhildur Lilja Einarsdóttir
Lesa meira
15.10.2024
KA á 7 fulltrúa í U17 landsliðum BLÍ
KA á 7 fulltrúa í U17 ára landsliðum BLÍ sem taka þátt í NEVZA sem fram fer í Danmörku
Lesa meira
25.09.2024
Happdrætti blakdeildar KA - 95 vinningar!
Blakdeild KA stendur fyrir glæsilegu happdrætti þessa dagana. Alls eru 95 vinningar í pottinum og ljóst að líkur á vinning eru ansi miklar! Heildarverðmæti vinninga eru samtals 1.320.433 krónur sem er einnig ansi veglegt
Lesa meira
20.09.2024
"Vonumst til að sjá ykkur sem flest um helgina"
Blakveisla vetrarins hefst um helgina með þremur heimaleikjum en á laugardaginn tekur karlalið KA móti Vestra kl. 15:00 og stelpurnar okkar mæta svo Álftanesi kl. 17:30. Á sunnudeginum taka strákarnir loks á móti Íslandsmeisturum Hamars klukkan 14:00
Lesa meira
13.09.2024
Stelpurnar eru klárar fyrir veturinn!
Blakveislan hefst með látum á morgun, laugardag, þegar stelpurnar okkar mæta Aftureldingu í keppni Meistara Meistaranna kl. 16:00 að Varmá. Stelpurnar okkar eru heldur betur klárar í slaginn og tókum við púlsinn á þeim Amelíu Ýr og Lovísu Rut fyrir fyrsta leik tímabilsins
Lesa meira
27.08.2024
Frábær frammistaða KA á Íslandsmóti í strandblaki
KA hélt Íslandsmót í strandblaki helgina 17.-18. ágúst í Kjarnaskógi. Mikið var um dýrðir og stóðu leikmenn og iðkendur KA uppi sem sigurvegarar í fimm deildum á mótinu
Lesa meira
25.08.2024
Æfingar hefjast í blakinu
Blakdeild KA ætlar að hefja vetraræfingarnar á mánudaginn 26. ágúst
Æfingataflan er í meðfylgjandi frétt
Lesa meira
16.08.2024
Íslandsmótið í strandblaki - 16 lið frá KA
Blakdeild KA heldur íslandsmótið í strandblaki nú um helgina í Kjarnaskógi en mótið hefst á laugardeginum og lýkur svo með úrslitaleikjum á sunnudeginum. Í strandblaki er keppt í tveggja manna liðum og er taktíkin ansi frábrugðin hinu hefðbundna inniblaki
Lesa meira
06.06.2024
Auður, Lilja og Stefán í landsliðsverkefni í strandblaki
KA á þrjá fulltrúa sem munu spila á strandblaksmóti á vegum NEVZA í Manchester í Englandi dagana 24.-28. júní næstkomandi. Ísland sendir alls sjö lið til leiks og fara því 14 ungmenni á mótið á vegum Íslands
Lesa meira
04.05.2024
KA Íslandsmeistari þriðja árið í röð!
KA er Íslandsmeistari í blaki kvenna þriðja árið í röð eftir stórkostlegan 2-3 endurkomusigur á liði Aftureldingar í Mosfellsbæ. Um var að ræða fjórða leik liðanna og leiddi KA einvígið 2-1 fyrir leik dagsins
Lesa meira