Flýtilyklar
31.10.2022
Þrjú gull og tvö silfur á fyrsta móti vetrarins
Það var heldur betur líf og fjör hjá blakdeild KA um helgina en alls tóku átta lið á vegum félagsins þátt á fyrsta móti Íslandsmótsins sem fór fram í Mosfellsbæ. Gríðarleg fjölgun iðkenda hefur átt sér stað undanfarin ár hjá okkur í blakinu og afar gaman að sjá deildina vera að uppskera eftir mikla vinnu
Lesa meira
30.10.2022
Amelía og Jóna í 5. sæti með U19
Þær Amelía Ýr Sigurðardóttir og Jóna Margrét Arnarsdóttir voru í eldlínunni með U19 ára landsliði Íslands í blaki sem keppti á NEVZA evrópumóti í Finnlandi um helgina. Þá var Gígja Guðnadóttir aðstoðarþjálfari liðsins
Lesa meira
23.10.2022
KA - Stál-Úlfur kl. 14:00 í dag | Beint á KA-TV
Blakveislan heldur áfram í dag eftir landsliðspásu þegar KA tekur á móti Stál-Úlf í úrvalsdeild karla klukkan 14:00 í KA-Heimilinu. KA liðið vann frábæran 1-3 útisigur á HK í síðasta leik sínum og alveg klárt að strákarnir ætla sér önnur þrjú stig gegn liði Stál-Úlfs
Lesa meira
19.10.2022
Auður fékk brons á NEVZA með U17
Auður Pétursdóttir var í eldlínunni með U17 ára landsliði Íslands í blaki sem keppti á NEVZA Evrópumóti í Ikast í Danmörku en mótinu lauk í dag þar sem stúlknalandslið Íslands hampaði bronsverðlaunum eftir sigur á Englandi í lokaleik sínum
Lesa meira
17.10.2022
Dregið í happdrætti blakdeildar KA
Dregið var í happdrætti blakdeildar KA í dag og kunnum við öllum þeim sem lögðu deildinni lið með því að kaupa miða bestu þakkir fyrir stuðninginn. Bæði karla- og kvennalið KA ætla sér stóra hluti í vetur og ekki spurning að það verður gaman að fylgjast með gangi mála í úrvalsdeildunum í vetur
Lesa meira
30.09.2022
Fyrsti heimaleikur strákanna í kvöld
KA tekur á móti Aftureldingu í fyrstu umferð úrvalsdeildar karla í blaki í kvöld klukkan 20:15. Það er spennandi vetur framundan en töluverðar breytingar hafa orðið á KA liðinu frá síðustu leiktíð en þrátt fyrir það stóðu strákarnir vel í þreföldum meisturum Hamars í leik Meistara Meistaranna á dögunum
Lesa meira
29.09.2022
Sjö leikmenn semja hjá karlaliði KA
Sjö leikmenn skrifuðu á dögunum undir samning hjá karlaliði KA í blaki en fyrsti leikur liðsins í úrvalsdeildinni er í KA-Heimilinu á morgun, föstudag, klukkan 20:15 og eru nokkrar breytingar á liðinu fyrir komandi átök
Lesa meira
29.09.2022
Ársmiðasalan er hafin fyrir blakveislu vetrarins!
Blakveislan hefst á föstudaginn þegar KA tekur á móti Aftureldingu í fyrstu umferð úrvalsdeildar karla klukkan 20:15. Það er heldur betur spennandi vetur framundan hjá bæði karla- og kvennaliði KA og því eina vitið að tryggja sér ársmiða og vera með í allan vetur
Lesa meira
26.09.2022
KA Meistari Meistaranna í blaki kvenna (myndir)
KA hampaði fyrsta titli vetrarins í blaki kvenna eftir magnaðan leik gegn Aftureldingu í KA-Heimilinu á laugardaginn. Þarna mættust tvö bestu lið síðasta tímabils í uppgjöri Meistara Meistaranna og úr varð stórkostlegur leikur. Síðar um kvöldið mættust svo karlalið KA og Hamars
Lesa meira
24.09.2022
KA-TV sýnir Meistarakeppnina gegn gjaldi
Karla- og kvennalið KA í blaki berjast um titilinn Meistari Meistaranna í KA-Heimilinu í dag og hvetjum við að sjálfsögðu alla sem geta til að mæta og styðja liðin okkar til sigurs
Lesa meira