Tveir frábærir sigrar KA á HK (myndir)

Karla- og kvennalið KA tóku á móti HK í blakinu í gær en þarna mættust einmitt liðin sem börðust um alla titlana á síðustu leiktíð. Karlarnir riðu á vaðið en KA þurfti á sigri að halda til að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni en HK var á toppi deildarinnar
Lesa meira

Risahelgi framundan! 5 leikir á KA-TV

Það er heldur betur RISA helgi framundan hjá meistaraflokksliðum okkar en alls fara fram sex spennandi leikir fram í fótboltanum, handboltanum og blakinu á laugardaginn. Við hvetjum ykkur að sjálfsögðu til að mæta og styðja okkar lið til sigurs en KA-TV og Stöð 2 Sport munu sýna frá hasarnum fyrir þá sem ekki komast á völlinn
Lesa meira

Myndaveisla frá endurkomusigri KA

KA vann magnaðan 3-2 sigur á Álftnesingum er liðin mættust í Mizunodeild kvenna í blaki í KA-Heimilinu á miðvikudaginn. Gestirnir komust í 0-2 en KA liðið sýndi frábæran karakter með því að snúa leiknum sér ívil og vinna að lokum eftir oddahrinu
Lesa meira

KA tekur á móti Álftanes á morgun

Það er komið að endasprettinum í Mizunodeild kvenna í blaki en KA tekur á móti Álftanesi á morgun, miðvikudag, klukkan 20:15 í KA-Heimilinu. KA liðið er með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar og þarf á sigri að halda til að færast skrefi nær því að verja Deildarmeistaratitilinn
Lesa meira

Flottur árangur KA á bikarmóti yngriflokka

Um helgina fór fram bikarmót í 2., 3. og 4. flokki í blaki en keppt var í Kópavogi. KA senti alls 5 lið til leiks og voru 35 iðkendur félagsins sem spreyttu sig á þessu skemmtilega móti. Það má með sanni segja að krakkarnir hafi staðið sig með prýði og voru KA til fyrirmyndar
Lesa meira

Myndir frá toppslag KA og Aftureldingar

KA tók á móti Aftureldingu á dögunum í uppgjöri toppliðanna í Mizunodeild kvenna í blaki. Fyrir leikinn var KA á toppi deildarinnar og hafði unnið alla 10 leiki sína í vetur en Mosfellingar voru fimm stigum á eftir okkar liði og þurftu nauðsynlega á sigri að halda til að koma spennu í toppbaráttuna
Lesa meira

Toppslagur í blaki kvenna á miðvikudaginn

KA tekur á móti Aftureldingu á miðvikudaginn klukkan 20:15 í uppgjöri toppliðanna í Mizunodeild kvenna í blaki. Með sigri getur KA liðið nánast klárað deildina en Mosfellingar þurfa á sigri að halda til að halda baráttunni á lífi
Lesa meira

Stórt skref stigið í átt að úrslitakeppninni

KA tók á móti Aftureldingu í Mizunodeild karla í blaki í dag. Um algjöran stórleik var að ræða en liðin eru í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni og ljóst að bæði lið þurftu nauðsynlega á sigri að halda. Fyrir leikinn var KA í 4. sætinu með 15 stig en Mosfellingar í 5. sæti með 12 stig
Lesa meira

KA með 10 sigra af 10 mögulegum

Það virðist fátt getað stöðvað KA í blaki kvenna en liðið varð eins og frægt er orðið Íslands-, Bikar- og Deildarmeistari á síðustu leiktíð. Stelpurnar hafa svo farið frábærlega af stað í Mizunodeildinni í vetur og voru fyrir leikinn gegn Þrótti Reykjavík í gær með 9 sigra af 9 mögulegum
Lesa meira

Frábær sigur KA á Álftnesingum

KA tók á móti Álftanesi í gríðarlega mikilvægum leik í Mizunodeild karla í blaki í KA-Heimilinu í dag. Fyrir leikinn var KA í 4.-5. sæti með 12 stig en Álftanes var með 18 stig í 3. sætinu. Aðeins efstu fjögur liðin fara í úrslitakeppnina og klárt að KA liðið þarf á öllum þeim stigum sem í boði eru til að tryggja sæti sitt þar
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  staff@ka.is