Flýtilyklar
11.03.2020
Þjónustukönnun KA
KA er nú með veigamikla þjónustukönnun í gangi þar sem leitast er eftir svörum frá foreldrum iðkenda félagsins. Markmiðið er að við áttum okkur á styrkleikum starfs okkar sem og vanköntum svo við getum bætt í og gert starf okkar enn betra
Lesa meira
11.03.2020
Júdómóti frestað vagna covid-19
Júdómót JSÍ sem fyrirhugað var í KA heimilinu laugardaginn 14. mars hefur verð frestað vegna covid-19.
Lesa meira
27.01.2020
Tvö brons á RIG
Reykjavíkurleikarnir (RIG) standa nú yfir en RIG alþjóðlegt mót sem haldið er ár hvert í hinum ýmsu greinum. Í ár var met þátttaka í júdó og hefur þátttaka verið að aukast með árunum en keppendur voru nú um 70
Lesa meira
16.01.2020
Mateo annar í kjöri íþróttamanns Akureyrar
Kjör íþróttamanns Akureyrar árið 2019 fór fram í menningarhúsinu Hofi í gærkvöldi. Valin var bæði íþróttakarl og íþróttakona ársins en að þessu sinni hlutu listhlaupakonan Aldís Kara Bergsdóttir og kraftlyftingamaðurinn Viktor Samúelsson sæmdarheitið
Lesa meira
12.01.2020
Miguel Mateo íþróttamaður KA 2019
92 ára afmæli Knattspyrnufélags Akureyrar var fagnað í KA-Heimilinu í dag við skemmtilega athöfn. Ingvar Már Gíslason formaður KA fór yfir viðburðarríkt ár og munum við birta ræðu hans á morgun hér á síðunni. Landsliðsmenn KA voru heiðraðir auk þess sem Böggubikarinn var afhentur og íþróttamaður KA var útnefndur
Lesa meira
26.12.2019
Tilnefningar til íþróttamanns KA 2019
Átta framúrskarandi einstaklingar hafa verið tilnefndir sem íþróttamaður KA fyrir árið 2019. Deildir félagsins útnefna bæði karl og konu úr sínum röðum til verðlaunanna. Á síðasta ári var Filip Pawel Szewczyk valinn íþróttamaður KA en hann fór fyrir karlaliði KA í blaki sem vann alla titla sem í boðu voru
Lesa meira
26.12.2019
Tilnefningar til Böggubikarsins 2019
Átta ungir iðkendur hafa verið tilnefndir til Böggubikarsins fyrir árið 2019. Böggubikarinn er farandbikar sem veittur er einstaklingum, pilti og stúlku, á aldrinum 16-19 ára og þykja efnileg í sinni grein en ekki síður mjög sterk félagslega. Einstaklingum sem eru til fyrirmyndar á æfingum og í keppnum og eru bæði jákvæð og hvetjandi
Lesa meira
24.12.2019
KA óskar ykkur gleðilegra jóla
Knattspyrnufélag Akureyrar óskar félagsmönnum sínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Á sama tíma viljum við þakka fyrir ómetanlegan stuðning á árinu sem nú er að líða auk allrar þeirrar sjálfboðavinnu sem félagsmenn unnu fyrir félagið
Lesa meira
14.12.2019
Jólamót og viðurkenningar
Jólamót júdódeildar fór fram í dag að viðstöddu fjölmenni. Fullt af flottum glímum og krakkarnir stóðu sig öll með sóma.
Áður en verðlaunaafhendingin fór fram var kynnt kjör á júdómanni og júdókonu ársins og veitt viðurkenning fyrir mestu framfarirnar.
Viðurkenningu fyrir mestu framfarirnar á árinu hlaut Hannes Sigmundsson.
Júdókona ársins er Berenika Bernat.
Júdómaður ársins er Alexander Heiðarsson.
Berenika og Alexander verða í kjörinu til íþróttamanns og íþróttakonu Akureyrar 2019.
Lesa meira
10.12.2019
Júdóæfingum aflýst þriðjudag og miðvikudag
Júdó æfingum er aflýst í dag og á morgun miðvikudag vegna veðurs. Allir júdómenn og foreldrar eiga hins vegar að fara út í garð og gera stóran snjókarl!
Lesa meira