Flýtilyklar
17.03.2022
Myndaveislur frá úrslitahelgi bikarsins
KA og KA/Þór léku í úrslitahelgi Coca-Cola bikarsins á dögunum þar sem strákarnir fóru í bikarúrslit eftir æsispennandi sigur á Selfoss í framlengdum leik en stelpurnar þurftu að sætta sig við tap gegn Fram
Lesa meira
16.03.2022
ÍBV - KA/Þór frestað til morguns
Leik ÍBV og KA/Þórs í Olísdeild kvenna sem átti að fara fram í Vestmannaeyjum í dag hefur verið frestað til morguns vegna veðurs. Stelpurnar áttu flug í dag en ekki er hægt að fljúga í veðrinu sem nú gengur yfir og ljóst að þess í stað mun liðið keyra og sigla til Vestmannaeyja
Lesa meira
15.03.2022
KA og KA/Þór bikarmeistarar í 4. flokki
KA og KA/Þór tryggðu sér bikarmeistaratitla í 4. flokki karla og kvenna á sunnudeginum en alls léku þrjú lið til úrslita í flokknum auk meistaraflokks KA sem lék til úrslita á laugardeginum. Það segir ansi mikið um hve blómlegt starfið er hjá handknattleiksdeild KA og ljóst að afar spennandi tímar eru framundan
Lesa meira
10.03.2022
Hópferð á bikarúrslitin
KA tryggði sér sæti í úrslitaleik Coca-Cola bikars karla í gær með stórkostlegum 28-27 sigri á Selfoss eftir framlengdan spennuleik. Framundan er úrslitaleikur gegn Val á laugardaginn klukkan 16:00 á Ásvöllum í Hafnarfirði og ætlum við að vera með hópferð á bikarveisluna
Lesa meira
09.03.2022
KA Í BIKARÚRSLIT!
KA leikur til úrslita í Coca-Cola bikarnum eftir stórkostlegan 28-27 sigur á Selfyssingum eftir framlengdan háspennuleik. Strákarnir mættu gríðarlega vel stemmdir til leiks og með stórkostlegum stuðning fjölmargra KA-manna tókst ætlunarverkið og framundan bikarúrslitaleikur gegn Val á laugardaginn
Lesa meira
07.03.2022
Miðasala hafin á bikarveisluna!
KA og KA/Þór verða í eldlínunni þegar úrslitahelgi Coca-Cola bikarsins fer fram nú í vikunni. Framundan er svakaleg handboltaveisla þar sem bestu lið landsins í karla og kvennaflokki auk yngriflokka keppa um sjálfan bikarmeistaratitilinn
Lesa meira
06.03.2022
Frábær sigur KA á FH (myndaveisla)
KA tók á móti FH í Olísdeildinni í handbolta á föstudaginn en fyrir leikinn voru gestirnir á toppi deildarinnar og höfðu aðeins tapað tveimur leikjum í vetur. KA liðið hefur verið á miklu skriði að undanförnu og strákarnir voru staðráðnir í að sækja sigur í síðasta leik liðsins fyrir bikarúrslitahelgina
Lesa meira
04.03.2022
Óðinn í æfingahóp A-landsliðsins
Óðinn Þór Ríkharðsson leikmaður KA var í dag valinn í æfingahóp A-landsliðs karla í handbolta sem kemur saman til æfinga dagana 14.-20. mars næstkomandi. Óðinn hefur farið á kostum með KA í vetur en hann er einn af markahæstu leikmönnum Olísdeildarinnar með 107 mörk í 15 leikjum
Lesa meira
04.03.2022
Heimaleikur gegn FH kl. 18:00
Það er alvöru slagur framundan í kvöld þegar KA tekur á móti FH í Olísdeild karla klukkan 18:00 í KA-Heimilinu. Strákarnir hafa verið á miklu skriði að undanförnu og er það ekki síst því að þakka að stemningin á undanförnum heimaleikjum hefur verið stórkostleg
Lesa meira
28.02.2022
Fjórar frá KA/Þór í B-landsliðinu
B-landslið Íslands í handbolta kvenna kemur saman til æfinga í vikunni en þær Hrafnhildur Skúladóttir og Anna Úrsúla Guðmundsdóttir þjálfarar liðsins völdu alls 16 leikmenn í æfingahópinn sem kemur saman á fimmtudag og æfir út sunnudag
Lesa meira