Flýtilyklar
29.12.2021
Tilnefningar til íþróttafólks KA 2021
Fimm karlar og fimm konur eru tilnefnd til íþróttakarls og íþróttakonu KA fyrir árið 2021. Þetta er í annað sinn sem verðlaunin eru afhent hvoru kyni og er mikil ánægja með þá breytingu. Deildir félagsins tilnefndu aðila úr sínum röðum og verður valið kunngjört á 94 ára afmæli félagsins í byrjun janúar
Lesa meira
29.12.2021
Tilnefningar til þjálfara ársins 2021
Alls eru sjö þjálfarar eða þjálfarapör tilnefnd til þjálfara ársins hjá KA fyrir árið 2021. Þetta verður í annað skiptið sem verðlaun fyrir þjálfara ársins verða veitt innan félagsins og verða verðlaunin tilkynnt á 94 ára afmæli félagsins í byrjun janúar
Lesa meira
28.12.2021
Tilnefningar til liðs ársins hjá KA 2021
Fimm lið hjá KA eru tilnefnd til liðs ársins 2021 en þetta verður í annað skiptið sem verðlaun fyrir lið ársins verða veitt. Verðlaunin verða tilkynnt á 94 ára afmæli félagsins í byrjun nýs árs og spennandi að sjá hvaða lið hreppir þetta mikla sæmdarheiti
Lesa meira
28.12.2021
Tilnefningar til Böggubikarsins 2021
Böggubikarinn verður afhendur í áttunda skiptið á 94 ára afmæli KA í janúar en alls eru sjö ungir og öflugir iðkendur tilnefndir fyrir árið 2021 frá deildum félagsins
Lesa meira
24.12.2021
KA óskar ykkur gleðilegra jóla!
Knattspyrnufélag Akureyrar óskar félagsmönnum sínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Á sama tíma viljum við þakka fyrir ómetanlegan stuðning á árinu sem nú er að líða auk allrar þeirrar sjálfboðavinnu sem félagsmenn unnu fyrir félagið
Lesa meira
02.12.2021
KEA afhenti styrk úr menningar-og viðurkenningasjóði
KEA afhenti styrki úr Menningar-og viðurkenningasjóði félagsins í gær og fór styrkúthlutunin fram í Menningarhúsinu Hofi. Þetta var í 88. skipti sem sjóðurinn veitir styrki en úthlutað var rúmum 15 milljónum króna til 42 aðila
Lesa meira
30.11.2021
Stórafmæli í desember
Við óskum þeim KA félögum sem eiga stórafmæli í desember innilega til hamingju.
Lesa meira
26.11.2021
KÁF fyrirlestrar í desember
Íþróttabandalag Akureyrar stendur fyrir fræðslufyrirlestrum um kynferðislega áreitni (KÁF) fyrir þjálfara, stjórnarmenn, starfsmenn og foreldrafulltrúa aðildarfélaga ÍBA í desember mánuði
Lesa meira
01.11.2021
Stórafmæli í nóvember
Við óskum þeim KA félögum sem eiga stórafmæli í nóvember innilega til hamingju.
Lesa meira
29.10.2021
Heilmikið um að vera um helgina
Það er nóg um að vera um helgina eins og svo oft áður hjá okkur í KA um helgina og má með sanni segja að aðstaðan sem félagið býr yfir er nýtt til fulls
Lesa meira