Flýtilyklar
26.10.2021
Þorrablót KA 28. janúar - taktu daginn frá!
Risaþorrablót KA fer fram í KA-Heimilinu þann 28. janúar næstkomandi og það er alveg ljóst að þú vilt ekki missa af þessari stórkostlegu skemmtun þar sem Villi Naglbítur, Magni, Eyþór Ingi og Bryndís Ásmunds halda uppi stuðinu
Lesa meira
09.10.2021
Helga Steinunn gerð að heiðursfélaga ÍSÍ
Helga Steinunn Guðmundsdóttir var í dag gerð að heiðursfélaga Íþrótta- og Ólympíusambands Ísland en Helga hefur unnið ómetanlegt starf í þágu íþrótta á Íslandi. Hún sat í stjórn ÍSÍ frá árinu 2006 til ársins 2017 og var varaforseti sambandsins 2013 til 2017
Lesa meira
03.10.2021
Júdóæfingar falla niður þessa viku
Kæru foreldrar og iðkendur í júdó.
Vegna aukinna smita í grunnskólum Akureyrar hefur stjórn júdódeildar ákveðið að fella niður æfingar hjá grunnskólakrökkum út komandi viku (4. - 8. október).
Lesa meira
02.10.2021
Stórafmæli í október
Við óskum þeim KA félögum sem eiga stórafmæli í október innilega til hamingju.
Lesa meira
01.09.2021
Stórafmæli í september
Við óskum þeim KA félögum sem eiga stórafmæli í september innilega til hamingju.
Lesa meira
01.08.2021
Stórafmæli félagsmanna
Við óskum þeim KA félögum sem eiga stórafmæli í ágúst innilega til hamingju.
Lesa meira
08.07.2021
Byggjum undir öflugt íþróttastarf
Á hverju ári stendur KA fyrir íþróttamótum fyrir stúlkur jafnt sem drengi. Um liðna helgi lauk N1 mótinu sem er eitt fjölmennasta íþróttamót sem haldið er hér á landi. Ríflega tvö þúsund drengir, hvaðanæva af landinu, kepptu sín á milli í knattspyrnu hvattir áfram af fjölskyldum og vinum
Lesa meira
01.07.2021
Stórafmæli í júlí
Við óskum þeim KA félögum sem eiga stórafmæli í júlí innilega til hamingju.
Lesa meira
11.06.2021
KA fyrirmyndarfélag ÍSÍ
Knattspyrnufélag Akureyrar og allar deildir innan félagsins fengu afhent viðurkenningarskjöl vegna endurnýjunar á fyrirmyndarfélagi ÍSÍ í KA-Heimilinu í dag
Lesa meira
09.06.2021
Handknattleiksdeild KA og KA/Þór í samstarfi við Perluna ehf leita að starfsfólki
Handknattleiksdeild KA og KA/Þór í samstarfi við Perluna ehf leita að starfsfólki til þess að vinna við hoppukastalann "skrímslið" sem verður staðsettur á Akureyri í sumar!
Lesa meira