Flýtilyklar
25.09.2022
Hrafnhildur og Hildur til liðs við KA/Þór
Hrafnhildur Irma Jónsdóttir og Hildur Marín Andrésdóttir gengu á dögunum í raðir KA/Þórs og munu án nokkurs vafa styrkja liðið fyrir baráttuna í vetur. Þá framlengdu þær Kristín Aðalheiður Jóhannsdóttir og Katrín Vilhjálmsdóttir sína samninga við félagið
Lesa meira
23.09.2022
Hyllum Mörthu fyrir fyrsta heimaleikinn
KA/Þór tekur á móti Haukum á sunnudaginn í fyrsta heimaleik vetrarins í Olísdeild kvenna. Martha Hermannsdóttir hefur nú lagt skóna á hilluna og munum við að sjálfsögðu hylla hana fyrir leikinn en hann hefst klukkan 16:00 og því eina vitið að mæta snemma
Lesa meira
22.09.2022
Agnes, Telma, Lydía og Aþena skrifa undir
Agnes Vala Tryggvadóttir, Telma Ósk Þórhallsdóttir, Lydía Gunnþórsdóttir og Aþena Sif Einvarðsdóttir skrifuðu allar undir samning við KA/Þór á dögunum en allar eru þær þrælefnilegar og að koma uppúr yngriflokkastarfi félagsins
Lesa meira
21.09.2022
Handboltaleikjaskólinn hefst á sunnudaginn
Handboltaleikjaskóli KA hefst á sunnudaginn, 25. september, eftir gott sumarfrí en skólinn hefur slegið í gegn undanfarin ár. Viðtökurnar hafa verið frábærar og hefur heldur betur verið gaman að fylgjast með krökkunum kynnast handbolta á skemmtilegan hátt
Lesa meira
21.09.2022
Myndaveisla frá fyrsta heimaleiknum
Handboltinn er farinn að rúlla og var heldur betur líf og fjör í KA-Heimilinu á dögunum er KA tók á móti ÍBV í fyrsta heimaleik vetrarins. Eftir æsispennandi leik þurftu liðin að sættast á jafnan hlut eftir 35-35 jafntefli
Lesa meira
16.09.2022
Fyrsti heimaleikur vetrarins er á morgun!
Það er loksins komið að fyrsta heimaleiknum í handboltanum þegar KA tekur á móti ÍBV í KA-Heimilinu á morgun, laugardag, klukkan 16:30. Við teflum fram ungu og spennandi liði í vetur sem er uppfullt af uppöldum KA strákum og verður afar gaman að fylgjast með framgöngu þeirra í vetur
Lesa meira
14.09.2022
Tryggðu þér ársmiða fyrir veturinn!
Handboltaveislan er framundan gott fólk en fyrsti heimaleikur KA í vetur er á laugardaginn þegar ÍBV kemur í heimsókn. Stelpurnar í KA/Þór taka svo á móti Haukum þann 25. september og því eina vitið að koma sér í gírinn fyrir veisluna í vetur
Lesa meira
09.09.2022
Rut og Arna í þjálfarateymi KA/Þórs
Rut Arnfjörð Jónsdóttir og Arna Valgerður Erlingsdóttir koma inn í þjálfarateymi KA/Þórs og verða aðstoðarþjálfarar Andra Snæs Stefánssonar í vetur. KA/Þór er að fara inn í sitt þriðja tímabil undir stjórn Andra og afar spennandi að fá þær Rut og Örnu inn í þjálfarateymið
Lesa meira
09.09.2022
Kynningakvöld KA og KA/Þór er á laugardaginn
Kynningakvöld KA og KA/Þór fyrir komandi átök í vetur fer fram á laugardaginn kl. 20:00 í golfskálanum við Jaðarsvöll. Þeir sem vilja gera sér extra glaðan dag geta mætt kl. 19:00 og tekið þátt í PubQuiz með glæsilegum vinningum.
Lesa meira
07.09.2022
Golfmót, barsvar og kynningakvöld
Það stefnir í svaðalegan laugardag hjá handknattleiksdeild KA...
Lesa meira