Flýtilyklar
Fótbolti
KA - Stjarnan 2-1 (15. ágúst 2021) Sævar
KA vann gríðarlega sætan 2-1 sigur á Stjörnunni á Greifavellinum þann 15. ágúst 2021 með mörkum frá Ásgeiri Sigurgeirssyni og Mikkel Qvist. Myndirnar tók Sævar Geir Sigurjónsson.
KA - Stjarnan 2-1 (15. ágúst 2021) Sævar
- 79 stk.
- 16.08.2021
Þór/KA - Valur 1-3 (24. júlí 2021) Sævar
Þór/KA fékk topplið Vals í heimsókn þann 24. júlí 2021. Eftir baráttuleik voru það gestirnir sem fóru heim með öll stigin eftir 1-3 sigur. Sævar Geir Sigurjónsson tók myndirnar.
Þór/KA - Valur 1-3 (24. júlí 2021) Sævar
- 46 stk.
- 25.07.2021
KA - HK 2-0 (18. júlí 2021) Sævar
KA vann góðan 2-0 sigur á HK er liðin mættust á Greifavellinum þann 18. júlí 2021. Frábær mæting var í blíðunni fyrir norðan og strákarnir sóttu á endanum mikilvæg stig í fyrsta leiknum á Akureyri í sumar. Sævar Geir Sigurjónsson tók myndirnar.
KA - HK 2-0 (18. júlí 2021) Sævar
- 63 stk.
- 19.07.2021
KA - HK 2-0 (18. júlí 2021) Egill
KA vann góðan 2-0 sigur á HK er liðin mættust á Greifavellinum þann 18. júlí 2021. Frábær mæting var í blíðunni fyrir norðan og strákarnir sóttu á endanum mikilvæg stig í fyrsta leiknum á Akureyri í sumar. Egill Bjarni Friðjónsson tók myndirnar.
KA - HK 2-0 (18. júlí 2021) Egill
- 75 stk.
- 19.07.2021
Þór/KA - ÍBV 1-1 (11. júlí 2021) Egill
Þór/KA og ÍBV mættust í mikilvægum leik í Pepsi Max deildinni þann 11. júlí 2021. Eftir mikinn barning lyktaði leiknum með 1-1 jafntefli. Egill Bjarni Friðjónsson tók myndirnar.
Þór/KA - ÍBV 1-1 (11. júlí 2021) Egill
- 58 stk.
- 12.07.2021
Þór/KA - ÍBV 1-1 (11. júlí 2021) Sævar
Þór/KA og ÍBV mættust í mikilvægum leik í Pepsi Max deildinni þann 11. júlí 2021. Eftir mikinn barning lyktaði leiknum með 1-1 jafntefli. Sævar Geir Sigurjónsson tók myndirnar.
Þór/KA - ÍBV 1-1 (11. júlí 2021) Sævar
- 81 stk.
- 12.07.2021
Áhorfendur á leik KA og KR (5. júlí 2021) Þórir
KA fékk frábæran stuðning að vanda er liðið tók á móti KR á Dalvíkurvelli þann 5. júlí 2021. Það er ómetanlegt hve margir leggja leið sína á leiki KA og láta það ekki stöðva sig þó það þurfi að sækja heimaleiki liðsins út fyrir bæjarmörkin. Myndirnar tók Þórir Tryggvason.
Áhorfendur á leik KA og KR (5. júlí 2021) Þórir
- 41 stk.
- 12.07.2021
KA - KR 1-2 (5. júlí 2021) Þórir
KA og KR mættust í svakalegum leik á Dalvíkurvelli þann 5. júlí 2021. KA þjarmaði að gestunum meirihluta leiksins en allt kom fyrir ekki og KR vann að lokum 1-2 útisigur. Þórir Tryggvason tók myndirnar.
KA - KR 1-2 (5. júlí 2021) Þórir
- 86 stk.
- 12.07.2021
Þór/KA - Fylkir 0-0 (29. júní 2021) Sævar
Þór/KA og Fylkir gerðu markalaust jafntefli í Pepsi Max deild kvenna þann 29. júní 2021 í tíðindalitlum leik. Sævar Geir Sigurjónsson tók myndirnar.
Þór/KA - Fylkir 0-0 (29. júní 2021) Sævar
- 48 stk.
- 12.07.2021
KA - Valur 0-1 (20. júní 2021) Egill
KA og Valur mættust í toppslag í Pepsi Max deildinni þann 20. júní 2021 á Dalvíkurvelli. Eftir mikinn hasar voru það gestirnir sem fóru með 0-1 sigur af hólmi. Myndirnar tók Egill Bjarni Friðjónsson.
KA - Valur 0-1 (20. júní 2021) Egill
- 75 stk.
- 12.07.2021