Áhorfendur á leik KA og KR (5. júlí 2021) Þórir
KA fékk frábæran stuðning að vanda er liðið tók á móti KR á Dalvíkurvelli þann 5. júlí 2021. Það er ómetanlegt hve margir leggja leið sína á leiki KA og láta það ekki stöðva sig þó það þurfi að sækja heimaleiki liðsins út fyrir bæjarmörkin. Myndirnar tók Þórir Tryggvason.