Þór/KA meistari meistaranna 2018
Íslandsmeistarar Þór/KA urðu meistarar meistaranna þann 29. apríl 2018 eftir 3-0 sigur á Bikarmeisturum ÍBV á KA-velli. Fyrr í vikunni varð liðið Deildabikarmeistari og því ljóst að liðið kemur á fullu gasi inn í fótboltasumarið. Myndirnar tók Þórir Tryggvason.