Þór/KA - Breiðablik 6-7 (15. apríl 2019)
Þór/KA og Breiðablik mættust í undanúrslitum Lengjubikarsins í Boganum þann 15. apríl 2019. Leikurinn var þrælskemmtilegur og spennandi og fór á endanum í vítakeppni eftir 3-3 jafntefli. Breiðablik reyndist nákvæmari á punktinum og tryggði sig í úrslitaleikinn. Sævar Geir Sigurjónsson tók myndirnar.