Flýtilyklar
Myndir
Fyrsta skóflustungan tekin að nýjum gervigrasvelli
Tólfti janúar 2013 verður skráður með stóru letri í sögu KA. Þetta er dagurinn sem haldið er upp á 85 ára afmæli félagsins og þetta er sömuleiðis dagurinn sem framkvæmdir hófust með formlegum hætti við nýjan gervigrasvöll á félagssvæðinu - milli KA-heimilisins og Lundarskóla. Tveir KA-félagar með stórt félagshjarta, Siguróli Sigurðsson og Þormóður Einarsson, tóku fyrstu skóflustunguna að nýja grasvellinum að viðstöddu fjölmenni.
Fyrsta skóflustungan tekin að nýjum gervigrasvelli
- 23 stk.
- 12.01.2013
Jólahandbolti 2012
Sú hefð hefur skapast hjá nokkrum árgöngum að hittast í KA heimilinu og spila handbolta um jólin. Hér eru nokkrar myndir af hópnum sem mætti jólin 2012
Jólahandbolti 2012
- 10 stk.
- 27.12.2012
Þór og KA í 3. flokki karla þann 21. nóvember 2012
Myndir Þóris Tryggvasaonar frá leik Þór og KA í 3. flokki karla þann 21. nóvember 2012. Leiknum lauk með sigri KA 25-28.
Þór og KA í 3. flokki karla þann 21. nóvember 2012
- 17 stk.
- 21.11.2012
Búningar KA/Þór sept 2012
KA/Þór stelpurnar léku í nýjum búningum 23. sept eins og sjá má á meðfylgjandi myndum Þóris Tryggvasonar.
Búningar KA/Þór sept 2012
- 10 stk.
- 26.09.2012
Partillecup2012
Myndir frá þátttöku KA krakka á Partille Cup í Svíþjóð 2012
Partillecup2012
- 32 stk.
- 10.07.2012
KA 2 - 3 Grindavík
Myndir sem Þórir Tryggva tók af tapi KA gegn Grindavík í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins
KA 2 - 3 Grindavík
- 80 stk.
- 27.06.2012
Lokhóf yngri flokka handknattleiksdeildar 2012
Myndir Hannesar Péturssonar frá lokahófinu
Lokhóf yngri flokka handknattleiksdeildar 2012
- 31 stk.
- 17.05.2012
KA/Þór - Valur 31. mars 2012
Lokaleikur N1 deildarinnar. Myndir Hákon Ingi Þórisson.
KA/Þór - Valur 31. mars 2012
- 8 stk.
- 31.03.2012
KA/Þór ÍBV mars 2012
Myndir frá baráttuleik KA/Þór gegn ÍBV í KA heimilinu 17. mars 2012. Myndir: Þórir Tryggvason
KA/Þór ÍBV mars 2012
- 16 stk.
- 17.03.2012