Flýtilyklar
Myndir
Meistaraflokkur í sjóstöng
Meistaraflokkurinn gerði sér glaðan dag og fór í sjóstöng. Menn skemmtu sér konunglega í glampandi sólskini á sjónum.
Ljósmyndari: Sævar Geir Sigurjónsson
Meistaraflokkur í sjóstöng
- 160 stk.
- 15.07.2010
Partille2010
Brottför KA krakkanna á Partille Cup 2010 að morgni 5. júlí
Partille2010
- 21 stk.
- 05.07.2010
Knattspyrnuskóli Arsenal á KA-svæðinu
Knattspyrnuskóli Arsenal á KA-svæðinu á dögunum 14.-18. júní. 300 krakkar og mikið fjör. Nánar á heimasíðu skólans en sex þjálfarar frá Arsenal komu á svæðið og áttu krakkarnir góða 5 daga á KA-svæðinu.
Knattspyrnuskóli Arsenal á KA-svæðinu
- 58 stk.
- 15.06.2010
KA - Fjölnir/Björninn, 2. flokkur A-deild á KA-velli
KA mætti Fjölni/Birninum í 2. flokki karla á KA-svæðinu. Leikurinn fór 1-0 fyrir gestunum en KA-menn náðu ekki að nýta sín færi. KA léku í nýjum varabúningum sem eru skærgrænir.
Ljósmyndari: Sævar Geir Sigurjónsson
KA - Fjölnir/Björninn, 2. flokkur A-deild á KA-velli
- 42 stk.
- 08.06.2010
Njarðvík - KA, 1. deild á Njarðtaksvelli
KA fór til Njarðvíkur og lék gegn heimamönnum. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli eftir að KA-menn höfðu lent undir en Dean Martin jafnaði metin í síðari hálfleik.
Ljósmyndari: Davíð Óskarsson
Njarðvík - KA, 1. deild á Njarðtaksvelli
- 20 stk.
- 28.05.2010
KA - Stjarnan, 2. flokkur A-deild í Boganum
Strákarnir í 2. flokki byrjuðu tímabilið gríðarlega vel með sannfærandi 6-0 sigri á Stjörnumönnum.
Ljósmyndari: Sævar Geir Sigurjónsson
KA - Stjarnan, 2. flokkur A-deild í Boganum
- 95 stk.
- 24.05.2010
KA - Draupnir, VISA-bikarinn 2. umferð í Boganum
KA vann Draupni í 64-liða úrslitum VISA-bikarsins í Boganum en í Draupni eru margir uppaldir KA-menn en liðið er í 3. deild. Leiknum lauk með 2-0 sigri KA-manna og skoruðu Hallgrímur Mar og Haukur Heiðar Mörkin.
Ljósmyndari: Sævar Geir Sigurjónsson
KA - Draupnir, VISA-bikarinn 2. umferð í Boganum
- 84 stk.
- 17.05.2010
Lokahóf yngriflokka maí 2010
Glæsilegt lokahóf yngri flokka handboltans haldið föstudaginn 21. maí 2010. Þórir Tryggvason mættur með myndavélina
Lokahóf yngriflokka maí 2010
- 120 stk.
- 24.05.2010
KA - Grótta, 1. deild á Þórsvelli
KA tók á móti Gróttu á Þórsvelli 14. maí 2010. Leikurinn fór fram þar vegna þess að Akureyrarvöllur var ekki tilbúinn. Leiknum lauk með 1-1 jafntelfi þar sem Haukur Hinriksson skoraði mark KA-manna.
Ljósmyndari: Sævar Geir Sigurjónsson
KA - Grótta, 1. deild á Þórsvelli
- 90 stk.
- 14.05.2010
Kynningarkvöld knattspyrnudeildar
Kynningarkvöld knattspyrnudeildar fór fram 12. maí 2010. Skrifað var undir samninga við styrktaraðila og bæjarstjóra Akureyrar um rekstur á Akureyrarvelli. Bjarni Áskelsson formaður kynnti starfið og Vinir Sagga og Dínó töluðu einnig við stuðningsmennina.
Kynningarkvöld knattspyrnudeildar
- 31 stk.
- 12.05.2010