Lokahóf knattspyrnudeildar 2018
Lokahóf knattspyrnudeildar KA fór fram í gærkvöldi og var mikið um dýrðir í veislusal Greifans. KA festi sig í sessi sem úrvalsdeildarfélag er liðið endaði í 7. sæti deildarinnar. Sumarið var gert upp og þeir sem stóðu uppúr voru verðlaunaðir. Sævar Geir Sigurjónsson tók myndirnar.