KA stelpur á TM mótinu 2019
45 KA stelpur mættu til Vestmannaeyja á TM-mótið og stóðu sig með mikilli prýði. Stelpurnar urðu Álseyjarmeistarar, voru valdar prúðasta liðið, unnu sigur í hæfileikakeppninni og þá var Katla Bjarnadóttir valin til að spila með landsliðinu.