KA N1 mótsmeistari 2019
KA vann sigur í keppni A-liða á N1 mótinu sem fram fór dagana 3.-6. júlí 2019. Þetta var þriðji sigur KA á mótinu og sá fyrsti frá árinu 1991. Fögnuður strákanna var því eðlilega mikill er gullið var í höfn. Myndirnar tók Egill Bjarni Friðjónsson.