KA Íslandsmeistari í 4. flokki 2020 (Egill)
KA varð Íslandsmeistari í 4. flokki karla í knattspyrnu sumarið 2020 eftir 3-2 sigur á Stjörnunni í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn á Greifavelli þann 15. september 2020. Myndirnar tók Egill Bjarni Friðjónsson.