KA - FH 1-0 (28. júlí 2019) Egill Bjarni
KA vann gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur á FH á Greifavellinum þann 28. júlí 2019. Strákarnir vörðust gríðarlega vel og það var svo Hallgrímur Mar Steingrímsson sem að tryggði stigin þrjú með laglegu marki undir lok leiks. Myndirnar tók Egill Bjarni Friðjónsson.