5. kvk: KA - FH Úrslit A
KA tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í 5. flokki kvenna með 6-0 sigri á FH mættust í úrslitaleik á Greifavellinum þann 4. september 2021. Stelpurnar töpuðu ekki leik allt sumarið og áttu titilinn svo sannarlega skilinn. Myndirnar tók Egill Bjarni Friðjónsson.