Flýtilyklar
Myndaveisla: KA 4 - 1 Þróttur
14.08.2011
Fótbolti
KA sigraði Þrótt á Fimmtudag eins og flestir vita og Sævar Geir var á vellinum og tók myndir. Ef smellt er á lesa meira, má sjá
myndirnar og einnig 4.mark KA, sem er samsett úr nokkrum myndum sem Þórir Tryggva tók.
Hér Má sjá myndirnar

4.mark KA, Myndir: Þórir Tryggva
