Flýtilyklar
KA sigraði Breiðablik í Pepsideildinni
KA bar sigurorð af Breiðablik, 3-1 í gær í fyrsta leik sínum í Pepsi-deildinni. Mörk KA skoruðu þeir Elfar Árni Aðalsteinsson, Darko Bulatovic og Ásgeir Sigurgeirsson. Næsti leikur KA er gegn FH á mánudaginn kl. 18:00 í Kaplakrika.
Breiðablik 1 - 3 KA
0-1 Darko Bulatovic ('17) Stoðsending: Steinþór Freyr
0-2 Elfar Árni Aðalsteinsson ('43) Stoðsending: Hallgrímur Mar
0-3 Ásgeir Sigurgeirsson ('67) Stoðsending: Hallgrímur Mar
1-3 Andri Rafn Yeoman ('70)
Umfjöllun RÚV um leikinn
Lið KA:
Rajko, Bjarki Þór, Guðmann, Callum, Darko, Aleksandar, Almarr, Ásgeir, Steinþór, Hallgrímur Mar og Elfar Árni.
Bekkur:
Aron Dagur, Ólafur Aron, Halldór Hermann, Ívar Örn, Daníel, Emil Lyng og Bjarni.
Skiptingar:
Steinþór Freyr út – Emil Lyng inn (34’)
Elfar Árni út – Ólafur Aron inn (75’)
Ásgeir út – Daníel inn (81’)
KA-maður leiksins: Guðmann Þórisson (Fyrirliðinn fór fyrir KA sem sýndi hrikalega öfluga og massífa liðsframmistöðu í þessum leik. Magnað að sjá kraftinn í Guðmanni og hvernig hann drífur menn áfram með sér.)
Gríðarleg umfjöllun er um Pepsi-deildina hérlendis en fullt af síðum tileinkaðar fótbolta og öðrum íþróttum skrifa langar umfjallanir og taka mörg viðtöl eftir leiki.
Hér eru hlekkir af umfjöllunum vefmiðla um leik KA í gær:
Skýrsla Fótbolti.net, þar má einnig finna textalýsingu, viðtöl og myndir
Myndir 433.is
Viðtal við Guðmann af 433.is
Viðtal við Túfa af 433.is
Umfjöllun , einkunnir og skýrsla af 433.is
Viðtal við Steinþór af mbl.is
Umfjöllun frá mbl.is
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir frá Vísir.is