Heimasigrar í fyrstu umferð Opna Norðlenska mótsins | Öll úrslit fimmtudagsins

Opna Norðlenska mótið fór af stað í gær, fimmtudag, með pompi og prakt. KA, KA/Þór, Afturelding og Selfoss unnu sína leiki.
Lesa meira

KA Podcastið: Jonni, Stebbi og Óli Stefán

Það er heldur betur góð stjórn á hlutunum í KA Podcastinu þessa vikuna en Jónatan Magnússon og Stefán Árnason þjálfarar meistaraflokks KA í handbolta fara yfir stöðuna fyrir Opna Norðlenska mótið sem hefst á morgun auk þess sem þeir ræða aðeins hina skemmtilegu æfingaferð sem KA og KA/Þór eru nýkomin úr
Lesa meira

Skemmtilegt samstarf við Hawks FC í Gambíu.

Ungir leikmenn mættir til Akureyrar.
Lesa meira

KA og Þór skrifa undir samstarfssamning í kvennahandboltanum.

Lesa meira

Stórafmæli félagsmanna

Við óskum þeim KA félögum sem eiga stórafmæli í ágúst innilega til hamingju.
Lesa meira

Stórafmæli í júlí

Við óskum þeim KA félögum sem eiga stórafmæli í júlí innilega til hamingju.
Lesa meira

Skráning á 2. námskeið Leikjaskóla KA

Annað námskeið leikjaskóla KA hefst á mánudaginn (24. júní) og hvetjum við ykkur eindregið til að drífa í skráningu á námskeiðið ef það er eftir. Tímabilið er 24. júní til 5. júlí og fer það fram í Íþróttahöllinni. Það er gert þar sem undirbúningur fyrir N1 mót KA verður í fullum gangi sem og mótið sjálft
Lesa meira

Óskilamunir fara í Rauða Krossinn 1. júlí

Mikið magn óskilamuna er í KA-Heimilinu um þessar mundir - starfsfólk KA mun fara með alla óskilamuni í Rauða Krossinn þann 1. júlí næstkomandi. Við hvetjum ykkur eindregið til að líta sem fyrst við og sjá hvort ekki leynist eitthvað sem saknað er á heimilinu
Lesa meira

Stórafmæli í júní

Við óskum þeim KA félögum sem eiga stórafmæli í júní innilega til hamingju. Á síðu félagsins er tengill inn á síðu sem heitir Stórafmæli og er hægt að sjá þar lista yfir þá meðlimi sem hafa átt stórafmæli að undanförnu.
Lesa meira

Opinn fyrirlestur um næringu og árangur

Í dag klukkan 17:30 verður opinn fyrirlestur í Háskólanum á Akureyri sem fjallar um næringu og árangur í íþróttum. Fyrirlesari er Geir Gunnar Markússon næringarfræðingur en hann mun fara yfir hina ýmsu punkta eins og algengar mýtur, vökvaþörf, tímasetningar máltíða og fleira
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  staff@ka.is