Flýtilyklar
Æfingaferð 9-14 ára júdókrakka, upplýsingar.
01.11.2011
Júdó
Æfingaferð, upplýsingar | ||||
Helgina 4.-6. nóvember ætlum við í æfingaferð til Reykjavíkur. Tilgangur ferðarinnar er að | ||||
æfa með öðrum krökkum og þannig að kynnast þeim án þess að keppni sé blandað inn í það. | ||||
Fyrirkomulag ferðarinnar er eftirfarandi: | ||||
Föstudagur 4. nóvember: | ||||
Kl. 16:00 | Brottför frá KA-heimilinu. | |||
Kl. 18:30 | Kvöldmatur í Staðarskála. | |||
Kl. 21:30 | Komið til Reykjavíkur. | |||
Kl. 22:30 | Allir sofnaðar. | |||
Laugardagur 5. nóvember: | ||||
Kl. 09:00 | Morgunmatur. | |||
Kl. 10:00 | Júdóæfing. | |||
Kl. 12:15 | Hádegismatur. | |||
Kl. 14:00 | Júdóæfing. | |||
Kl. 18:00 | Pizzuveisla á Pizza-Hut. | |||
Kl. 20:00 | Bíó, Tinni. | |||
Kl. 23:00 | Allir sofnaðir.......einmitt :) | |||
Sunnudagur 6. nóvember: | ||||
Kl. 09:00 | Morgunmatur. | |||
Kl. 10:00 | Brottför. | |||
Kl. 12:30 | Hádegismatur í Staðarskála. | |||
Kl. 15:30 | Heimkoma að KA-heimili. | |||
Kostnaður: | Kr. 12.000 | |||
(greiðist inn á 302-26-50530 kt. 561089-2569 í síðasta lagi fyrir hádegi á föstudag) | ||||
Innifalið er fargjald, fæði, gisting, bíó. (athuga, ekki morgunmatur eða kvöldhressing) | ||||
Meðferðis: | Svefnpoki eða sæng og vindsæng eða dýna. | |||
Tannbursti og handklæði. | ||||
Föt til skiptanna. | ||||
Júdógalli. Þeir sem eiga ekki galla fá lánaðan galla hjá okkur og taka hann heim með sér. | ||||
Vasapeningur, hámark kr. 2000. | ||||
Nesti til að borða í morgunmat og kvöldhressingu báða dagana. | ||||
Gisting: | Júdófélag Reykjavíkur, Ármúla 17a | |||
Æfingar: | Júdódeild Ármanns í Laugardal. | |||
Ef að nánari upplýsingar vantar þá getið þið hringt í mig hvenær sem er í 898-5558. | ||||
Ef að einhverjir foreldrar vilja koma með er það velkomið. | ||||
Ef að einhverjir komast ekki þá væri gott að fá að vita það í síðasta lagi á miðvikudagsmorgun. | ||||
Kveðja, | ||||
Ódi |