Kynningarkvöld knattspyrnudeildar
Kynningarkvöld knattspyrnudeildar fór fram 12. maí 2010. Skrifað var undir samninga við styrktaraðila og bæjarstjóra Akureyrar um rekstur á Akureyrarvelli. Bjarni Áskelsson formaður kynnti starfið og Vinir Sagga og Dínó töluðu einnig við stuðningsmennina.